Beint á leiğarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

23.3.2012

Nıbygging og stækkun grunnskólans í Ólafsfirği

Bæjarsjóður Fjallabyggðar óskaði eftir tilboðum í verkið Skólahúsið Tjarnarstíg3 Ólafsfirði og var Eykt lægstbjóðandi. Ný vesturálma verður byggð við eldra skólahús sem byggt var í Ólafsfirði um miðja síðustu öld. Nýbyggingin er fyrsti áfangi í stækkun og endurbótum sem fyrirhugað er að gera á gamla skólahúsinu.

Nýja álman verður staðsteypt hús á tveimur hæðum með stóluðu timburþaki; köldu valmaþaki klæddu bárustáli. Húsið er einangrað og múrhúðað að innan á hefðbundinn hátt.

Byggingin er múrhúðuð og máluð að utan. þaksvalir yfir vélasal eru steyptar og einangraðar ofaná plötu ( viðsnúið þak ). Þær eru lagðar gangstéttarhellum. Stærð nýbyggingar er 510 m2 og 2076 m3. Áætluð verklok í September 2012.

 ólafsfj stór

ólafsfj 001

ólafsfj 002

ólafsfj 003


Stjórnborğ

Forsíğa vefsins Stækka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda şessa síğu Prenta şessa síğu Veftré Information in English

Mynd