Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

22.2.2012

Brś į Stašarį ķ Steingrķmsfirši Srandarvegur ( 643 )

 Eykt hóf störf við brúargerð fyrir vegagerðina í lok desember. Brúin verður 40 metra löng, steypt eftirspennt bitabrú í tveimur 20 metra höfum með 8,0 metra breiðri akbraut og 0,5 metra breiðum bríkum. Heildarbreidd brúarinnar verður 9,0 metrar. Burðarvirki brúarinnar verður grundað á steyptum staurum.

Brúin verður byggð í boga í lóðréttu plani með R=625 metrar, 5,6% þverhalla og í háboga í lóðréttu plani R=6500 metrar.

Áætluð verklok eru 15. júní 2012

 

 

Staðará 400-06 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

brú staðará 400 -2

 

 

 

 

 

 

 

 

brú staðará 400-3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 brú staðará 400-4

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

brú staðará 9

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré Information in English

Mynd