Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

4.3.2010

Turninn į Höfšatorgi hlaut tilnefningu til Steinsteypuveršlauna 2010

turn 400Valið annaðist dómnefnd sem var skipuð fulltrúum Arkitektafélags Íslands, Verkfræðifélags Íslands, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Listaháskólans undir forystu Steinsteypufélagsins. Til grundvallar lá m.a. að mannvirkið væri framúrskarandi vegna arkitektúrs, verkfræðilegra lausna og handverks.

Í umsögn dómnefndar um mannvirkið segir " Höfðatorgið er óneitanlega djörf og frumleg efnisáferð steinsteypunnar stillt upp andspænis glerhjúpnum. En hér er naumhyggjan allsráðandi, einungis tveimur efnum beitt til að framkalla skýra upplifun, öllu teflt saman af mikilli næmni."

Þar með hlutu mannvirki sem Eykt byggði tvær tilnefningar til Steinsteypuverðlauna 2010, Turninn á Höfðatorgi og verðlaunahafinn, Göngubrýrnar yfir Njarðargötu og Hringbraut


Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré Information in English

Mynd