Fréttir
18.2.2010
Tilboð í nýframkvæmdir við Heiðarskóla opnuð
Opnun fór fram á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3. 4 aðilar buðu í verkið og var Eykt með lægsta tilboð, yfirferð yfir tilboðin hefst strax í dag og er niðurstöðu þeirrar yfirferðar að vænta um miðja næstu viku. vonast er til að framkvæmdir geti hafist innan tíðar við byggingu nýs skólahúsnæðis við Heiðarskóla.