Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

18.2.2010

Tilboð í nýframkvæmdir við Heiðarskóla opnuð

Opnun fór fram á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3. 4 aðilar buðu í verkið og var Eykt með lægsta tilboð, yfirferð yfir tilboðin hefst strax í dag og er niðurstöðu þeirrar yfirferðar að vænta um miðja næstu viku. vonast er til að framkvæmdir geti hafist innan tíðar við byggingu nýs skólahúsnæðis við Heiðarskóla.


Stjórnborð

Forsíða vefsins Stækka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda þessa síðu Prenta þessa síðu Veftré Information in English

Mynd