Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

9.12.2009

Eykt mešal bjóšenda ķ Heišarskóla eftir forval.

Verkefnisstjórn fyrir nýbyggingu Heiðarskóla hefur nú farið yfir gögn þátttakenda og kannað hverjir umsækjenda uppfylli skilyrðin sem sett voru fyrir þátttöku í útboðinu sjálfu. Niðurstaða verkefnisstjórnar er sú að fjögur fyrirtæki af átta, þ.e. Eykt, ÍAV, JÁ - verk og Vestfirskir verktakar, uppfylltu skilyrðin sem sett voru í forvalinu og munu taka þátt í útboðinu sjálfu.

 Útboðsgögn liggja fyrir og verða send bjóðendum á næstunni. Reiknað er með að útboðsfrestur renni út í lok janúar nk. og að framkvæmdir hefjist í febrúar. Áætluð verklok er í ágúst 2011.

Alls verður byggingin tæpir 2.000  fermetrar að stærð og mun hún standa skammt frá eldra skólahúsi sveitarinnar.

Heiðarskóli-400

Heiðarskóli-400 NOTAÚtlitsteikning af nýjum Heiðarskóla. Arkitektar eru Studio Strik arkitektar.


Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré Information in English

Mynd