Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

2.11.2009

Bygging lögreglustöðvarinnar á Höfn í Hornafirði

Höfn - 150Höfn - 400Verið er að endurinnrétta eldra húsnæði um 230 m2 og byggjaviðbyggingu sem verður um 170 m2. Nú er uppsteypa viðbyggingarinnar langt komin og búið að reisa alla milliveggi í eldra húsnæðinu. Skiladagar eru tveir fyrir þetta verk, eldra húsnæðinu á að skila í lok desember og viðbyggingunni í byrjun febrúar.

 

 


Stjórnborð

Forsíða vefsins Stækka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda þessa síðu Prenta þessa síðu Veftré Information in English

Mynd