Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

24.8.2010

Framkvćmdir á horni Lćkjargötu og Austurstrćtis ganga vel

Austurstræti nr 1Um er að ræða endurbyggingu á byggingarreitnum á horni Lækjargötu og Austurstrætis ( þar sem áður stóðu Nýja Bíó og fl. hús). Unnið er við uppsteypu fyrir Reykjavíkurborg á byggingum við Austurstræti 22, Lækjargötu 2 og Lækjargötu 2b.

24.8.2010

Uppsteypa nýs Heiđarskóla langt komin

Heiðarskóli aðal-150Vinna við byggingu nýs Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit er í fullum gangi. Búið er að steypa upp 1. hæð og úthring 2. hæðar í suðurbyggingu. einnig er búið að steypa sökkla fyrir kennslustofu í norðurbyggingu á 2. hæð. Uppsláttur hefur gengið vel og er verkið á undan áætlun.

31.3.2010

Samiđ viđ Eykt um byggingu Heiđarskóla í Hvalfjarđarsveit.

Heiðarskóli undirritun 150Þann 16. mars 2010 var undirritaður verksamningu milli Eyktar og Hvalfjarðarsveitar um að Eykt byggi nýjan grunnskóla fyrir sveitafélagið. Eykt var lægstbjóðandi af fjórum bjóðendum í verkið. Útboðið var lokað að undangegnu forvali.

17.3.2010

Eykt lćgstbjóđandi í endurbćtur á húsnćđi Háskóla Íslands

Hákóli Íslands 150-1Eykt mun sjá um endurbætur á eldra húsnæði Háskóla Íslands í byggingu sem nefnd er VR-I við Hjarðarhaga í Reykjavík. VR-I er tveggja hæða steinsteypt hús byggt árið 1972 og er 1850 m2 að stærð. þar er Verkfræði- og náttúruvísindasvið Hákóla Íslands með kennslu í eðlis-og efnafræði.

4.3.2010

Turninn á Höfđatorgi hlaut tilnefningu til Steinsteypuverđlauna 2010

turn 150Á hinum árlega Steinsteypudegi Steinsteypufélags Íslands sem haldinn var á Grand hóteli þann 19. febrúar sl. voru veitt Steinsteypuverðlaunin 2010 þar sem veitt var viðurkenning í fyrsta sinn fyrir framúrskarandi steinsteypt mannvirki frá síðustu fimm árum.

Alls hlutu að þessu sinni 22 mannvirki tilnefningu til verðlaunanna, þar á meðal turninn á Höfðatorgi.

24.2.2010

Eykt tók viđ Steinsteypuverđlaunum 2010.

hrinbraut 150Á hinum árlega Steinsteypudegi Steinsteypufélags Íslands sem haldin var þann 19. febrúar sl. voru veitt Steinsteypuverðlaunin 2010 þar sem veitt var viðurkenning í fyrsta sinn fyrir framúrskarandi steinsteypt mannvirki frá síðustu fimm árum.


Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd