Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

24.8.2010

Glerskáli risinn á Höfđatorgi

glerskáli 150Við Höfðatorg er verið að ljúka við byggingu 390m2 glerskála sem tengir jarðhæð þjónustuhúss Reykjavíkurborgar við Höfðatorgsturninnn.

 

24.8.2010

Framkvćmdir á horni Lćkjargötu og Austurstrćtis ganga vel

Austurstræti nr 1Um er að ræða endurbyggingu á byggingarreitnum á horni Lækjargötu og Austurstrætis ( þar sem áður stóðu Nýja Bíó og fl. hús). Unnið er við uppsteypu fyrir Reykjavíkurborg á byggingum við Austurstræti 22, Lækjargötu 2 og Lækjargötu 2b.

24.8.2010

Uppsteypa nýs Heiđarskóla langt komin

Heiðarskóli aðal-150Vinna við byggingu nýs Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit er í fullum gangi. Búið er að steypa upp 1. hæð og úthring 2. hæðar í suðurbyggingu. einnig er búið að steypa sökkla fyrir kennslustofu í norðurbyggingu á 2. hæð. Uppsláttur hefur gengið vel og er verkið á undan áætlun.

31.3.2010

Samiđ viđ Eykt um byggingu Heiđarskóla í Hvalfjarđarsveit.

Heiðarskóli undirritun 150Þann 16. mars 2010 var undirritaður verksamningu milli Eyktar og Hvalfjarðarsveitar um að Eykt byggi nýjan grunnskóla fyrir sveitafélagið. Eykt var lægstbjóðandi af fjórum bjóðendum í verkið. Útboðið var lokað að undangegnu forvali.

17.3.2010

Eykt lćgstbjóđandi í endurbćtur á húsnćđi Háskóla Íslands

Hákóli Íslands 150-1Eykt mun sjá um endurbætur á eldra húsnæði Háskóla Íslands í byggingu sem nefnd er VR-I við Hjarðarhaga í Reykjavík. VR-I er tveggja hæða steinsteypt hús byggt árið 1972 og er 1850 m2 að stærð. þar er Verkfræði- og náttúruvísindasvið Hákóla Íslands með kennslu í eðlis-og efnafræði.

4.3.2010

Turninn á Höfđatorgi hlaut tilnefningu til Steinsteypuverđlauna 2010

turn 150Á hinum árlega Steinsteypudegi Steinsteypufélags Íslands sem haldinn var á Grand hóteli þann 19. febrúar sl. voru veitt Steinsteypuverðlaunin 2010 þar sem veitt var viðurkenning í fyrsta sinn fyrir framúrskarandi steinsteypt mannvirki frá síðustu fimm árum.

Alls hlutu að þessu sinni 22 mannvirki tilnefningu til verðlaunanna, þar á meðal turninn á Höfðatorgi.Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd