Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

17.3.2010

Eykt lęgstbjóšandi ķ endurbętur į hśsnęši Hįskóla Ķslands

Hákóli Íslands 150-1Eykt mun sjá um endurbætur á eldra húsnæði Háskóla Íslands í byggingu sem nefnd er VR-I við Hjarðarhaga í Reykjavík. VR-I er tveggja hæða steinsteypt hús byggt árið 1972 og er 1850 m2 að stærð. þar er Verkfræði- og náttúruvísindasvið Hákóla Íslands með kennslu í eðlis-og efnafræði.

4.3.2010

Turninn į Höfšatorgi hlaut tilnefningu til Steinsteypuveršlauna 2010

turn 150Á hinum árlega Steinsteypudegi Steinsteypufélags Íslands sem haldinn var á Grand hóteli þann 19. febrúar sl. voru veitt Steinsteypuverðlaunin 2010 þar sem veitt var viðurkenning í fyrsta sinn fyrir framúrskarandi steinsteypt mannvirki frá síðustu fimm árum.

Alls hlutu að þessu sinni 22 mannvirki tilnefningu til verðlaunanna, þar á meðal turninn á Höfðatorgi.

24.2.2010

Eykt tók viš Steinsteypuveršlaunum 2010.

hrinbraut 150Á hinum árlega Steinsteypudegi Steinsteypufélags Íslands sem haldin var þann 19. febrúar sl. voru veitt Steinsteypuverðlaunin 2010 þar sem veitt var viðurkenning í fyrsta sinn fyrir framúrskarandi steinsteypt mannvirki frá síðustu fimm árum.

18.2.2010

Tilboš ķ nżframkvęmdir viš Heišarskóla opnuš

HvalfjarðarsveitFimmtudaginn 18. febrúar kl. 11:00 voru opnuð, í lokuðu útboði í framhaldi af forvali, tilboð vegna nýframkvæmda við nýjan Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.

9.12.2009

2. Ķbśšarįfangi ķ Fróšengi afhentur Eir til notkunar.

1-Fróðengi 150Þann 1. desember sl. var formlega tekin í notkun 2. áfangi öryggis- og þjónustuíbúða sem Eykt er að byggja fyrir hjúkrunarheimilið Eir við Fróðengi 1-11 í Grafarvogi. Forstjóri Eirar, Séra Sigurður H. Guðmundsson, vígði Eirborgir en það er heiti hins nýja íbúðakjarna hjúkrunarheimilisins við Fróðengi.

9.12.2009

Eykt mešal bjóšenda ķ Heišarskóla eftir forval.

Þann 10. nóvember 2009 var opnunarfundur vegna forvals framkvæmda við nýjan Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit en Eykt var meðal átta umsækjenda um að fá að taka þátt í lokuðu útboði um byggingu skólans.

 Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré Information in English

Mynd