Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

18.1.2011

Nordic Smile á 8. hćđ í turninum viđ Höfđatorg

Nordic Smile 150Eykt hefur lokið við að innrétta á 8. hæð í turninum við Höfðatorg tannlæknastofu fyrir Nordic Smile.

Nordic Smile er íslenskt fyrirtæki sem byggir á sænsku hugviti í tannígræðslum. Hugmyndasmiðir og sérfræðingar fyrirtækisins eru sænskir og hafa áratuga langa reynslu af því að græða tennur og góma í fólk.

 

10.11.2010

Endurbćtur Háskóla Íslands lokiđ

háskóli 24 150Eykt hefur lokið við að endurbæta fyrir Háskóla Íslands VR1 húsið að Hjarðarhaga 4. Húsið er eitt elsta hús Háskóla Íslands og samanstendur af tilraunastofum og kennslustofum fyrir Verkfræði-og náttúruvísindasvið skólans.

24.8.2010

Glerskáli risinn á Höfđatorgi

glerskáli 150Við Höfðatorg er verið að ljúka við byggingu 390m2 glerskála sem tengir jarðhæð þjónustuhúss Reykjavíkurborgar við Höfðatorgsturninnn.

 

24.8.2010

Framkvćmdir á horni Lćkjargötu og Austurstrćtis ganga vel

Austurstræti nr 1Um er að ræða endurbyggingu á byggingarreitnum á horni Lækjargötu og Austurstrætis ( þar sem áður stóðu Nýja Bíó og fl. hús). Unnið er við uppsteypu fyrir Reykjavíkurborg á byggingum við Austurstræti 22, Lækjargötu 2 og Lækjargötu 2b.

24.8.2010

Uppsteypa nýs Heiđarskóla langt komin

Heiðarskóli aðal-150Vinna við byggingu nýs Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit er í fullum gangi. Búið er að steypa upp 1. hæð og úthring 2. hæðar í suðurbyggingu. einnig er búið að steypa sökkla fyrir kennslustofu í norðurbyggingu á 2. hæð. Uppsláttur hefur gengið vel og er verkið á undan áætlun.

31.3.2010

Samiđ viđ Eykt um byggingu Heiđarskóla í Hvalfjarđarsveit.

Heiðarskóli undirritun 150Þann 16. mars 2010 var undirritaður verksamningu milli Eyktar og Hvalfjarðarsveitar um að Eykt byggi nýjan grunnskóla fyrir sveitafélagið. Eykt var lægstbjóðandi af fjórum bjóðendum í verkið. Útboðið var lokað að undangegnu forvali.


Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd