Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

9.1.2013

Norđurbakki 21 Hafnarfirđi

Mynd norðurbakki 150Lokið er við uppsteypu Norðurbakka 21. Ráðgert er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar í júlí 2013. Húsið er vel staðsett í hjarta Hafnarfjarðar þar sem stutt er í alla þjónustu, svo sem miðbæjarkjarna, sundlaug og veitingastaði svo eitthvað sé nefnt.

8.1.2013

Austurkór 79, 203 Kópavogur

Austurkór 79Eykt hóf framkvæmdir við Austurkór 79 í Kópavogi á milli jóla og nýárs í samvinnu við Varmárbyggð ehf. Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum, 8 íbúðir á hvorri hæð, samtals 16 íbúðir. Sérinngangar eru að hverri íbúð. Sameiginlegar vagna-og hjólageymslur auk sorpskýla eru á lóðinni fyrir framan innganga. Ein íbúð á jarðhæð er hönnuð með þarfir hreyfihamlaðra í huga.

 

14.9.2012

Nýbygging og stćkkun Grunnskóla Ólafsfjarđar lokiđ

mynd 0 150 réttEykt hefur lokið við stækkun á grunnskóla Ólafsfjarðar og skilaði af sér verkinu á réttum tíma eða 31. ágúst 2012. Ekki mátti seinna vera því kennsla byrjaði í þessu nýja og glæsilega húsi mánudaginn 3. september 2012.

3.7.2012

Framhaldsskólinn í Mosfellsbć

Mos 150Eykt hefur tekið að sér nýbyggingu framhaldsskóla í Mosfellsbæ á lóð við Háholt ( Bjarkarholt ). Skólinn er ætlaður fyrir 400 til 500 nemendur og heildarstærð hússins 4.100 m2.

2.7.2012

Grunnskóli Ólafsfjarđar

ólafs- 150Eykt vinnur að stækkun grunnskóla Ólafsfjarðar við Tjarnarstíg 3 þar á bæ og gengur verkið samkvæmt áætlun. Allir gluggar eru komnir í húsið og múrverk að innan að mestu búið, unnið er við þak og uppsetningu gifsveggja og vinna við loft að hefjast, einnig er annar frágangur í fullum gangi. 

16.5.2012

Skrifstofa Eyktar flutt á Stórhöfđa 34-40

Stórhöfði 34 - 150Eykt ehf  hefur flutt frá

Skúlagötu 63,105 Reykjavík  á

Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík.

Skrifstofa Eyktar verður sem fyrr opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 8:00 til kl. 16:00Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd