Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

10.4.2014

Stćrsta hótel landsins rís á Höfđatorgi

mynd lítilVinna gengur vel í Höfðatorgi við byggingu 16 hæða hótels. Hótelið verður hefðbundið þriggja til fjögurra stjörnu ferðamannahótel, um 17 þúsund fermetrar að flatarmáli með 340 herbergjum.

Gert er ráð fyrir fjölbreyttri þjónustu á fyrstu hæð hótelsins. Uppsteypa gengur vel, unnið er að bílakjallara sunnan og austan megin svæðisins, turninn er komin fullar 3 hæðir upp úr jörðinni.

29.7.2013

Austurkór 100 og 102, Kópavogi

austur 9 150Eykt hefur hafið framkvæmdir við Austurkór 100 og 102 í Kópavogi í samvinnu við Varmárbyggð ehf.

Afhending íbúða Austurkór 102 hefst í september 2014

Afhending íbúða Austurkór 100 hefst í október 2014

 

 

9.7.2013

Brú á Hringvegi (1-b2) um Múlakvísl

Mynd Bru 150 Þriðjudaginn 28. maí 2013 var Eykt lægstbjóðandi í útboði Vegagerðarinnar í brú á Hringvegi (1-b2) um Múlakvísl . Vegagerðin bauð út smíði brúar á ásamt vegtengingum og gerð varnargarðs vestan aðalfarvegar. Framkvæmdin er á Hringvegi (1), í Mýrdalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu.Verkið felst í smíði nýrrar brúar á Múlakvísl, tengingu brúarinnar við Hringveginn og gerð varnargarðs beggja vegna Hringvegarins vestast í farvegi árinnar. 

22.4.2013

Uppsteypa viđ framhaldsskólann í Mosfellsbć er lokiđ

Mos- 150Lokið er við uppsteypu framhaldsskólans í Mosfellsbæ, framkvæmdir hafa gengið vel undanfarna mánuði, 20 smiðir hafa að jafnaði verið að störfum við móta og steypuvinnu auk þess sem járnamenn hafa verið á fullu allan tímann. Í byrjun mars var byrjað á innanhússfrágangi og gluggaísetningu. Áætluð verklok eru í desember 2013.

18.2.2013

Eykt hlaut viđurkenningu frá Steinsteypufélagi Íslands

Austur lítilEykt fékk Steinsteypuverðlaunin 2013 fyrir framkvæmd á uppsteypu á Nýja bíó, Austurstræti 22. frá Steinsteypufélagi Íslands 15 febrúar sl. Þeir sem komu að verkinu voru.

 Verkaupi: Reykjavíkurborg

 Hönnun: Studio Granda og Verkís. 

9.1.2013

Nýr leikskóli viđ Austurkór í Kópavogi

mynd leikskóliEykt var lægstbjóðandi í útboði vegna framkvæmda á nýjum leikskóla við Austurkór í Kópavogi. Hinn nýi leikskóli verður um 870 fermetrar að stærð, sex deilda, með rými fyrir um það bil 124 leikskólabörn. Gert er ráð fyrir því að leikskólinn taki til starfa í janúar 2014

 Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd