Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

29.7.2013

Austurkór 100 og 102, Kópavogi

austur 9 150Eykt hefur hafið framkvæmdir við Austurkór 100 og 102 í Kópavogi í samvinnu við Varmárbyggð ehf.

Afhending íbúða Austurkór 102 hefst í september 2014

Afhending íbúða Austurkór 100 hefst í október 2014

 

 

9.7.2013

Brú á Hringvegi (1-b2) um Múlakvísl

Mynd Bru 150 Þriðjudaginn 28. maí 2013 var Eykt lægstbjóðandi í útboði Vegagerðarinnar í brú á Hringvegi (1-b2) um Múlakvísl . Vegagerðin bauð út smíði brúar á ásamt vegtengingum og gerð varnargarðs vestan aðalfarvegar. Framkvæmdin er á Hringvegi (1), í Mýrdalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu.Verkið felst í smíði nýrrar brúar á Múlakvísl, tengingu brúarinnar við Hringveginn og gerð varnargarðs beggja vegna Hringvegarins vestast í farvegi árinnar. 

22.4.2013

Uppsteypa viđ framhaldsskólann í Mosfellsbć er lokiđ

Mos- 150Lokið er við uppsteypu framhaldsskólans í Mosfellsbæ, framkvæmdir hafa gengið vel undanfarna mánuði, 20 smiðir hafa að jafnaði verið að störfum við móta og steypuvinnu auk þess sem járnamenn hafa verið á fullu allan tímann. Í byrjun mars var byrjað á innanhússfrágangi og gluggaísetningu. Áætluð verklok eru í desember 2013.

18.2.2013

Eykt hlaut viđurkenningu frá Steinsteypufélagi Íslands

Austur lítilEykt fékk Steinsteypuverðlaunin 2013 fyrir framkvæmd á uppsteypu á Nýja bíó, Austurstræti 22. frá Steinsteypufélagi Íslands 15 febrúar sl. Þeir sem komu að verkinu voru.

 Verkaupi: Reykjavíkurborg

 Hönnun: Studio Granda og Verkís. 

9.1.2013

Nýr leikskóli viđ Austurkór í Kópavogi

mynd leikskóliEykt var lægstbjóðandi í útboði vegna framkvæmda á nýjum leikskóla við Austurkór í Kópavogi. Hinn nýi leikskóli verður um 870 fermetrar að stærð, sex deilda, með rými fyrir um það bil 124 leikskólabörn. Gert er ráð fyrir því að leikskólinn taki til starfa í janúar 2014

 

9.1.2013

Norđurbakki 21 Hafnarfirđi

Mynd norðurbakki 150Lokið er við uppsteypu Norðurbakka 21. Ráðgert er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar í júlí 2013. Húsið er vel staðsett í hjarta Hafnarfjarðar þar sem stutt er í alla þjónustu, svo sem miðbæjarkjarna, sundlaug og veitingastaði svo eitthvað sé nefnt.


Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd