Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

28.7.2008

Samiđ viđ Eykt um stýriverktöku vegna innanhúsfrágangs og lóđarframkvćmda ađ Fróđengi 1-11 fyrir Hjúkrunarheimiliđ Eir.

Eir-logo11. júlí sl. var undirritaður verksamningur milli Eyktar og Hjúkrunarheimilisins Eirar um stýriverktöku vegna innanhúsfrágangs og lóðarframkvæmda að Fróðengi 1-11 í Grafarvogi.

5.6.2008

Turninn á Höfđatorgi rís úr jörđu

turn litilFramkvæmdir Eyktar við turnbyggingu á lóðinni Höfðatún 2 eru komnar á fullt skrið. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að uppsteypu kjallara hússins og bílakjallara svæðisins en nú er turninn kominn fullar þrjár hæðir upp úr jörðinni.

29.5.2008

Skrifstofa Eyktar flutt í Skúlagötu 63

KaffilitilSkrifstofa Eyktar hefur flutt alla starfsemi sína frá Lynghálsi 4 að Skúlagötu 63. Framkvæmdasvið Eyktar hefur haft aðsetur sitt í Skúlagötu 63 undanfarið ár og með flutningi skrifstofu fyrirtækisins nú er öll skrifstofustarfsemi Eyktar komin undir eitt þak á ný.

15.5.2008

Orkuver 6 í Svartsengi vígt

virkj litilOrkuver 6 í Svartsengi er 30 MW raforkuver með einni vélasamstæðu sem er að rísa vestan við orkuver 5. Orkuverið var vígt formlega 3. apríl sl.

11.4.2008

Nýr og endurbćttur vefur Eyktar opnađur

PG opnar vefÍ dag 11.apríl, opnaði Pétur Guðmundsson stjórnarformaður nýjan og endurbættan vef Eyktar.  Á vefnum má finna margvíslegar upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins og tengdra fyrirtækja.

2.4.2008

Samiđ viđ Eykt um byggingu nýs íţróttahúss fyrir HK í Kópavogi.

HK-litil27. mars sl. var undirritaður verksamningur milli Eyktar og Kópavogsbæjar umbyggingu íþróttahúss og þjónustukjarna (búningsklefar + félagsaðstaða) fyrir HK á lóð við Furugrund 83, Kópavogi. Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd