Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

2.4.2008

Samiđ viđ Eykt um byggingu nýs íţróttahúss fyrir HK í Kópavogi.

HK-litil27. mars sl. var undirritaður verksamningur milli Eyktar og Kópavogsbæjar umbyggingu íþróttahúss og þjónustukjarna (búningsklefar + félagsaðstaða) fyrir HK á lóð við Furugrund 83, Kópavogi. 

6.3.2008

Samiđ viđ Eykt um byggingu fyrir Hjúkrunarheimiliđ Eir

Eir-logo29. febrúar sl. var undirritaður verksamningur milli Eyktar og Hjúkrunarheimilisins Eirar um uppsteypu, utanhúsfrágang, fyllingar inn í og með grunni ásamt lögnum í jörð vegna -nýbyggingu öryggis- og þjónustuíbúða við Fróðengi 1 - 11 í Grafarvogi.

20.2.2008

Vallakór 4 – verslunar- og ţjónustuhús

Vallakor4-150Fimmtudaginn 7. febrúar sl. var undirritaður verksamningur milli Eyktar og Smáragarðs þar sem Eykt tekur að sér byggingu fimm hæða verslunar- og þjónustuhúss fyrir Smáragarð við Vallakór 4, Kópavogi.

12.1.2008

Eykt fćr viđurkenningu TM fyrir forvarnir

Tryggingamiðstöðin veitir árlega forvarnaverðlaunin Varðbergið þeim viðskiptavini TM sem þykir skara fram úr á sviði forvarna gegn óhöppum og slysum. Verðlaunin hlaut að þessu sinni Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.

TM veitti jafnframt fyrirtækjunum Eykt hf. og Skeljungi hf. sérstaka viðurkenningu fyrir forvarnir.

10.12.2007

Nýtt verslunar- og skrifstofuhús viđ Flatahraun 13, Hafnarfirđi í farvatninu

Grjótháls, sem er fasteignafélag í fyrirtækjasamsteypu Eyktar, hefur keypt lóðina Flatahraun 13, Hafnarfirði ásamt húseignum á lóðinni af fasteignafélaginu Smáragarði.

2.11.2007

Leigusamningur viđ Össur hf. Í Grjóthálsi 5 framlengdur

Fasteignafélagið Grjótháls, systurfélag Eyktar, hefur undirritað nýjan 10 ára húsaleigusamning við stoðtækjafyrirtækið Össur hf. um húseignina Grjótháls 5 ásamt lóð.Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd