Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

29.10.2009

Viđbygging Fjölbrautarskólans Norđurlands vestra

Sauðárkrókur-15013 október var undirritaður verksamningur að nýbyggingu Verknámshúss á Sauðárkróki sem er um 600 fermetrar að stærð. Vinna hefst strax, og  áætlað er að verkinu ljúki  um mánaðarmót ágúst september á næsta ári.

 

24.8.2009

Menningarnótt 2009 á Höfđatorgi

Htorg-150Laugardaginn 22. ágúst 2009 gafst gestum Menningarnætur kostur á að skoða sig um á Höfðatorgi.

8.6.2009

Nýir sveinar

Kaka eftir sveinsprófÞað hefur tíðkast hjá Eyktinni að þegar smiðir klára sveinsprófið að keypt er kaka með kaffinu, og var engin breyting á því þegar Höfðatorgs smiðsnemarnir Eiríkur S. Arndal og Brynjar Þór Vigfússon kláruðu sín próf nú í lok maí. 

10.12.2008

Valgeir A. Eyjólfsson lýkur tuttugasta starfsári sínu hjá Eykt

Valli og úriðValgeir A. Eyjólfsson (Valli) er um þessar mundir að ljúka tuttugasta starfsári sínu hjá Eykt. Valli hóf störf hjá Eykt í janúar 1988 og á því í raun 21 árs starfsafmæli í næsta mánuði.

7.12.2008

Steypuvinnu viđ turninn á Höfđatorgi ađ ljúka – Uppsetning glugga gengur vel

Höfðatorg um kvöldUppsteypu turnbyggingarinnar á Höfðatorgi hefur gengið vonum framar síðustu mánuði og er  varla hægt að segja að fallið hafi úr dagur vegna óhagstæðs veðurs. 30-40 smiðir hafa að jafnaði unnið að uppsetningu móta og steypuvinnu auk þess sem um 30-40 járnamenn hafa verið á fullu allan tímann.

28.7.2008

Samiđ viđ Eykt um stýriverktöku vegna innanhúsfrágangs og lóđarframkvćmda ađ Fróđengi 1-11 fyrir Hjúkrunarheimiliđ Eir.

Eir-logo11. júlí sl. var undirritaður verksamningur milli Eyktar og Hjúkrunarheimilisins Eirar um stýriverktöku vegna innanhúsfrágangs og lóðarframkvæmda að Fróðengi 1-11 í Grafarvogi.


Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd