Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

10.12.2008

Valgeir A. Eyjólfsson lýkur tuttugasta starfsári sínu hjá Eykt

Valli og úriðValgeir A. Eyjólfsson (Valli) er um þessar mundir að ljúka tuttugasta starfsári sínu hjá Eykt. Valli hóf störf hjá Eykt í janúar 1988 og á því í raun 21 árs starfsafmæli í næsta mánuði.

7.12.2008

Steypuvinnu viđ turninn á Höfđatorgi ađ ljúka – Uppsetning glugga gengur vel

Höfðatorg um kvöldUppsteypu turnbyggingarinnar á Höfðatorgi hefur gengið vonum framar síðustu mánuði og er  varla hægt að segja að fallið hafi úr dagur vegna óhagstæðs veðurs. 30-40 smiðir hafa að jafnaði unnið að uppsetningu móta og steypuvinnu auk þess sem um 30-40 járnamenn hafa verið á fullu allan tímann.

28.7.2008

Samiđ viđ Eykt um stýriverktöku vegna innanhúsfrágangs og lóđarframkvćmda ađ Fróđengi 1-11 fyrir Hjúkrunarheimiliđ Eir.

Eir-logo11. júlí sl. var undirritaður verksamningur milli Eyktar og Hjúkrunarheimilisins Eirar um stýriverktöku vegna innanhúsfrágangs og lóðarframkvæmda að Fróðengi 1-11 í Grafarvogi.

5.6.2008

Turninn á Höfđatorgi rís úr jörđu

turn litilFramkvæmdir Eyktar við turnbyggingu á lóðinni Höfðatún 2 eru komnar á fullt skrið. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að uppsteypu kjallara hússins og bílakjallara svæðisins en nú er turninn kominn fullar þrjár hæðir upp úr jörðinni.

29.5.2008

Skrifstofa Eyktar flutt í Skúlagötu 63

KaffilitilSkrifstofa Eyktar hefur flutt alla starfsemi sína frá Lynghálsi 4 að Skúlagötu 63. Framkvæmdasvið Eyktar hefur haft aðsetur sitt í Skúlagötu 63 undanfarið ár og með flutningi skrifstofu fyrirtækisins nú er öll skrifstofustarfsemi Eyktar komin undir eitt þak á ný.

15.5.2008

Orkuver 6 í Svartsengi vígt

virkj litilOrkuver 6 í Svartsengi er 30 MW raforkuver með einni vélasamstæðu sem er að rísa vestan við orkuver 5. Orkuverið var vígt formlega 3. apríl sl.Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd