Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

24.2.2010

Eykt tók viš Steinsteypuveršlaunum 2010.

hrinbraut 150Á hinum árlega Steinsteypudegi Steinsteypufélags Íslands sem haldin var þann 19. febrúar sl. voru veitt Steinsteypuverðlaunin 2010 þar sem veitt var viðurkenning í fyrsta sinn fyrir framúrskarandi steinsteypt mannvirki frá síðustu fimm árum.

18.2.2010

Tilboš ķ nżframkvęmdir viš Heišarskóla opnuš

HvalfjarðarsveitFimmtudaginn 18. febrúar kl. 11:00 voru opnuð, í lokuðu útboði í framhaldi af forvali, tilboð vegna nýframkvæmda við nýjan Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.

9.12.2009

2. Ķbśšarįfangi ķ Fróšengi afhentur Eir til notkunar.

1-Fróðengi 150Þann 1. desember sl. var formlega tekin í notkun 2. áfangi öryggis- og þjónustuíbúða sem Eykt er að byggja fyrir hjúkrunarheimilið Eir við Fróðengi 1-11 í Grafarvogi. Forstjóri Eirar, Séra Sigurður H. Guðmundsson, vígði Eirborgir en það er heiti hins nýja íbúðakjarna hjúkrunarheimilisins við Fróðengi.

9.12.2009

Eykt mešal bjóšenda ķ Heišarskóla eftir forval.

Þann 10. nóvember 2009 var opnunarfundur vegna forvals framkvæmda við nýjan Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit en Eykt var meðal átta umsækjenda um að fá að taka þátt í lokuðu útboði um byggingu skólans.

 

9.11.2009

JP lögmenn fyrstir ķ turninn viš Höfšatorg

16 hæð nr 14-150JP Lögmenn urðu fyrstir til að flytja inn í glæsilegt skrifstofuhúsnæði í turninum við Höfðatorg í Reykjavík. JP Lögmenn eru á 16 hæð turnsins sem er 19 hæða hár. 

Það er einkar ánægjulegt að JP Lögmenn skuli vera fyrstir til að flytja skrifstofur sínar í þessa einstöku byggingu með þessu magnaða útsýni. Stofan hóf starfsemi sína fyrir sléttum 40 árum og okkur fannst við hæfi að byrja næstu 40 árin hér. Við væntum þess að þegar fram í sækir verði hér á Höfðatorgi blómlegt atvinnulíf og skemmtilegt mannlíf,  segir Daði Ólafsson, lögmaður hjá JP Lögmönnum 

 

2.11.2009

Bygging lögreglustöšvarinnar į Höfn ķ Hornafirši

Höfn - 150Verið er að endurinnrétta eldra húsnæði um 230 m2 og byggja viðbyggingu sem verður um 170 m2.Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré Information in English

Mynd