Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Eyktar ehf.

Fréttir

9.11.2009

JP lögmenn fyrstir í turninn viđ Höfđatorg

16 hæð nr 14-150JP Lögmenn urðu fyrstir til að flytja inn í glæsilegt skrifstofuhúsnæði í turninum við Höfðatorg í Reykjavík. JP Lögmenn eru á 16 hæð turnsins sem er 19 hæða hár. 

Það er einkar ánægjulegt að JP Lögmenn skuli vera fyrstir til að flytja skrifstofur sínar í þessa einstöku byggingu með þessu magnaða útsýni. Stofan hóf starfsemi sína fyrir sléttum 40 árum og okkur fannst við hæfi að byrja næstu 40 árin hér. Við væntum þess að þegar fram í sækir verði hér á Höfðatorgi blómlegt atvinnulíf og skemmtilegt mannlíf,  segir Daði Ólafsson, lögmaður hjá JP Lögmönnum 

 

2.11.2009

Bygging lögreglustöđvarinnar á Höfn í Hornafirđi

Höfn - 150Verið er að endurinnrétta eldra húsnæði um 230 m2 og byggja viðbyggingu sem verður um 170 m2.

29.10.2009

Eykt fékk viđurkenningu fyrir gerđ og frágang mannvirkja

Verðlaun-brú-150Brýrnar yfir Hringbraut og Njarðargötu þóttu fegurstar

Vegagerðin veitti 23 okt sl. í þriðja sinn viðurkenningu fyrir gerð og frágang mannvirkja. Fegurst mannvirkja byggð á árunum 2005-2007 þóttu göngubrýrnar yfir Hringbraut og Njarðargötu. 

29.10.2009

Viđbygging Fjölbrautarskólans Norđurlands vestra

Sauðárkrókur-15013 október var undirritaður verksamningur að nýbyggingu Verknámshúss á Sauðárkróki sem er um 600 fermetrar að stærð. Vinna hefst strax, og  áætlað er að verkinu ljúki  um mánaðarmót ágúst september á næsta ári.

 

24.8.2009

Menningarnótt 2009 á Höfđatorgi

Htorg-150Laugardaginn 22. ágúst 2009 gafst gestum Menningarnætur kostur á að skoða sig um á Höfðatorgi.

8.6.2009

Nýir sveinar

Kaka eftir sveinsprófÞað hefur tíðkast hjá Eyktinni að þegar smiðir klára sveinsprófið að keypt er kaka með kaffinu, og var engin breyting á því þegar Höfðatorgs smiðsnemarnir Eiríkur S. Arndal og Brynjar Þór Vigfússon kláruðu sín próf nú í lok maí. 


Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in English

Mynd